Þættinum hefur borist annað bréf
Í þetta sinn frá Braga Ólafssyni, sem ekki aðeins brást góðfúslega við beiðni bloggara um að skrifa lista yfir eftirlætis jazzplötur, heldur hefur hann boðað heila pistlaröð! Hið innsenda bréf er svohljóðandi: Nú er svo komið að ég hef verið beðinn, af hinum virta tónlistarmiðli á netinu, Ráðlögðum jazzskammti, að velja mínar 10 uppáhalds jazzplötur. … Continue reading Þættinum hefur borist annað bréf
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed