Útspil Snemma árs 1967 hitti Morgan konu nokkra að nafni Helen More. Þau hófu ástarsamband og það leið ekki á löngu þangað til Morgan var fluttur inn til hennar. Blakey minnist þess er þau hittust: „Lee hafði verið að nota dóp árum saman og orðið veikur og ákveðið að stramma sig af. Kona sem hann … Continue reading Lee Morgan V