Pannonica de Koenigswarter árið 1947 Kathleen Annie Pannonica var nafnið sem faðir hennar gaf henni en yfirleitt var hún kölluð Nika. Hún fæddist í Bretlandi, inn í Rothschild-fjölskylduna, og var alin upp á herrasetrum víðsvegar um Bretland. Nika var með sína eigin þjóna frá barnsaldi, hún hafði meira að segja spotta inni í herberginu sínu … Continue reading Jazz barónessan