Örstutt ábending til doktorsins

Fyrir nokkrum dögum var ég staddur í Smekkleysu, á efri hæðinni, og hitti Dr. Gunna. Vegna þess að hljómsveitin Mínus var að undirbúa sig fyrir tónleika á neðri hæðinni höfðu nokkrir plötukassar verið færðir upp, úr búðinni niðri á kaffihúsið uppi, og þar var Dr. Gunni að fletta í gegnum einn kassann; hann var að … Continue reading Örstutt ábending til doktorsins