Ráðlagður jazzskammtur

Skip to content
Search

Month: April 2025

Gil Evans: General Assembly

April 30, 2025 / radlagdurjazzskammtur / Leave a comment

Mikið held ég að Ásmundur Jónsson verði ánægður þegar hann flettir upp þessari færslu dagsins. Ef hann gerir það á annað borð – ég þarf kannski að benda honum á þetta. Það vill reyndar svo til að í dag er Alþjóðlegur dagur jazztónlistar, eins og ég frétti í gestafærslu gærdagsins; ég hafði ekki hugmynd um … Continue reading Gil Evans: General Assembly

Joe Pass og sumarkoman

April 29, 2025 / radlagdurjazzskammtur / Leave a comment

Það er nú ekki alltaf svo að ég hafi alltaf hlustað á djassmúsík þótt kannski haldi allir það eftir að ég setti inn á síðuna hér smá athugasemd við það sem Bragi Ólafsson skrifaði um Dizzy Gilespie og Stan Getz og eitthvað fleira meðal annars Charles Mingus. Ég sagði frá áhorfanda bakvið sviðið hjá Oskari … Continue reading Joe Pass og sumarkoman

Á fóninum: Kurt Rosenwinkel

April 21, 2025 / radlagdurjazzskammtur / Leave a comment

Á degi nr. 2 á páskahátíðinni (í íslensku útgáfu hátíðarinnar) verður mér hugsað til New York. Auðvitað ætti hugur minn að vera hjá nýlátnum páfa, sérstaklega af því ég sá hann í sjónvarpinu í gær eitthvað að kvaka við fólkið fyrir neðan hann á Péturstorginu í Róm, en maður ræður ekkert við svona: hugurinn ber … Continue reading Á fóninum: Kurt Rosenwinkel

Á fóninum

April 18, 2025April 18, 2025 / radlagdurjazzskammtur / 1 Comment

Föstudagurinn langi. Það verður að nýta hann til einhvers. Ég sé að það er kominn nýr dagskrárliður á Ráðlagðan, hann nefnist Á fóninum; og í þeirri stöðu er fátt annað að gera en að setja eitthvað á fóninn, þótt ég sé ekki staddur í herberginu mínu heimavið – ég er staddur í Borgarfirði, þar sem … Continue reading Á fóninum

Á fóninum

Eldri skammtar

  • October 2025
  • September 2025
  • July 2025
  • June 2025
  • May 2025
  • April 2025
  • June 2024
  • November 2023
  • October 2023
  • August 2023
  • June 2023
  • April 2023
  • March 2023
  • November 2022
  • September 2022
  • August 2022
  • July 2022
  • May 2022
  • July 2020
  • June 2020
  • May 2020
  • April 2020
  • March 2020
  • February 2020
  • May 2018
  • April 2018
  • December 2017
  • September 2017
  • August 2017
  • March 2017
  • January 2017
  • December 2016
  • November 2016
  • October 2016
  • September 2016
  • August 2016

Höfundar: Sjá skráningu við færslu / Ritstjóri: Hrafnhildur Bragadóttir
Blog at WordPress.com.
  • Subscribe Subscribed
    • Ráðlagður jazzskammtur
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Ráðlagður jazzskammtur
    • Subscribe Subscribed
    • Sign up
    • Log in
    • Report this content
    • View site in Reader
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar