Brad Mehldau: Ride into the Sun

Um síðustu helgi kom út ný plata Brad Mehldau, Ride into the Sun, hjá plötuútgáfunni Nonesuch Records. Platan samanstendur að miklu leyti af lögum bandaríska söngvarans, gítarleikarans og lagahöfundarins Elliott Smith sem var áhrifamikill indí-lagahöfundur á tíunda áratugnum og yfir aldamótin. Mehldau er skrifaður fyrir fjórum laganna sem eru að hans sögn innblásin af tónlist … Continue reading Brad Mehldau: Ride into the Sun