Ein mín skemmtilegasta jazztengda minning er frá Helsinki í Finnlandi. Ég var þar staddur í nokkra daga árið 2007, upptekinn við eitthvað sem óþarfi er að nefna hér; en daginn áður en ég átti að fara heim fannst mér ég þurfa að athuga með plötubúðir, eða öllu heldur geisladiskabúðir – það var ekki mikið um … Continue reading Jazzræn samtöl
Bragi Ólafsson
Örstutt ábending til doktorsins
Fyrir nokkrum dögum var ég staddur í Smekkleysu, á efri hæðinni, og hitti Dr. Gunna. Vegna þess að hljómsveitin Mínus var að undirbúa sig fyrir tónleika á neðri hæðinni höfðu nokkrir plötukassar verið færðir upp, úr búðinni niðri á kaffihúsið uppi, og þar var Dr. Gunni að fletta í gegnum einn kassann; hann var að … Continue reading Örstutt ábending til doktorsins