Færsla eitt

Á þessari síðu verður skrifað upp á jazz, í mismunandi skömmtum og styrk, gegn kvillum að eigin vali. Það verður kannski einhver fylgiseðill stundum, en ekki í dag. Nú gildir bara að skvetta þessu í sig, og skeyta ekki um mögulegar aukaverkanir.

Hér er afmælisbarn dagsins, Bill nokkur Evans.

 

– Hrafnhildur Bragadóttir

Leave a comment