Áramótafærsla

Ráðlagður jazzskammtur óskar lesendum gæfu og gleði á nýju ári og þakkar samveruna á fyrsta starfsári bloggsins, sem senn fer veg allrar veraldar. (Það er rétt að árétta að það er árið 2016, ekki bloggið, sem fer senn veg allrar veraldar. Bloggið er komið til að vera.) Það er Charles Mingus sem slær botninn í þetta með sínu einbeitta baráttulagi Haitian Fight Song af plötunni The Clown frá 1957. Gott fyrir þá sem þurfa að láta blása sér smá anda í brjóst á síðasta degi ársins. Skál!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s