Það hefur ekki verið hátt á honum risið undanfarið, Ráðlögðum jazzskammti, en hvað um það - hann á afmæli í dag! Tímamótin falla auðvitað í skuggann á öðrum afmælisdegi, en í dag, 16. ágúst, hefði Bill Evans orðið 88 ára. Honum voru þó ekki úthlutuð nema rúmlega 50 ár í þessu jarðlífi, þar af sum … Continue reading Tími til að tala