Brad Mehldau

Ég hef verið einlægur aðdáandi Brad Mehldau frá því að ég heyrði fyrstu tónana af disknum Introducing Brad Mehldau hljóma fyrir hérumbil fimmtán árum. Hann er einn af þessum jazzpíanistum sem hafa svo einkennandi stíl að maður þekkir þá af fáeinum nótum eða hljómum. Næstum eins og hann hafi enduruppgötvað jazz, eða sé bara að spila eitthvað allt … Continue reading Brad Mehldau