Árið 1960 var árið sem ungu ljónin settu mark sitt á. Platan The Young Lions kemur út 1960 og er hún skírskotun í bókina The Young Lions eftir Irwin Shaw. Aftan á plötuna er ritað: „Við lifum á tímum þar sem upphafning meðalmennskunnar er mikil. Á slíkum tímum geta unglingar orðið efnaðir á því að … Continue reading Ungu ljónin