Plötufrétt – Alpha Mist

Alpha Mist gefur út sína fimmtu sólóplötu, Variables. Samhliða plötunni er 45 mínútna videóverk er gengur alla plötuna og litar hana með einstökum blæbrigðum. Platan er mjög svo í stíl Alpha Mist, mjúkur jazz með flott hljómaflæði. Öll vinnubrögð á plötunni eru til fyrirmyndar, úrval frábærra tónlistarmanna skilar hér meistaraverki Alpha Mist fullkomlega!

– Sigþór Hrafnsson

Leave a comment