MOVE

Kvartettinn MOVE er forvitnilegt fyrirbæri, mótaður kringum hugmyndir saxófónleikarans Óskars Guðjónssonar fyrir mörgum árum. Nafngiftin er ekki sótt í lag Miles Davis heldur upphafsstafi meðlimanna: M, fyrir Matthías Hemstock á trommur, O fyrir áðurnefndan Óskar, V fyrir Valdimar Kolbein Sigurjónsson á bassa og E fyrir Eyþór Gunnarsson á píanó. Mér er ekki kunnugt um að … Continue reading MOVE