Ella

Skammtur dagsins er lagið I Cried For You með Ellu Fitzgerald. Lagið var tekið upp árið 1960 fyrir bíómyndina Let No Man Write My Epitaph, en tónlistin úr henni var gefin út á disknum The Intimate Ella þrjátíu árum síðar. Lana Kolbrún Eddudóttir spilaði fyrir nokkrum árum lög af The Intimate Ella í Fimm fjórðu, og eitthvað rámar mig … Continue reading Ella