Þetta litla hnyttna lag Dave Brubeck, Unsquare Dance, kom fyrir í frábærlega viðeigandi senu í fyrstu þáttaröð Better Call Saul, sem ég sá um daginn. Best ég misnoti aðstöðu mína hér á jazzblogginu til að mæla með þessari þáttaröð. Og komi um leið á framfæri þeim skilaboðum, sem gætu nánast verið mælt úr munni sjálfs Saul … Continue reading Unsquare Dance
Month: September 2016
Ella
Skammtur dagsins er lagið I Cried For You með Ellu Fitzgerald. Lagið var tekið upp árið 1960 fyrir bíómyndina Let No Man Write My Epitaph, en tónlistin úr henni var gefin út á disknum The Intimate Ella þrjátíu árum síðar. Lana Kolbrún Eddudóttir spilaði fyrir nokkrum árum lög af The Intimate Ella í Fimm fjórðu, og eitthvað rámar mig … Continue reading Ella