Unsquare Dance

Þetta litla hnyttna lag Dave Brubeck, Unsquare Dance, kom fyrir í frábærlega viðeigandi senu í fyrstu þáttaröð Better Call Saul, sem ég sá um daginn. Best ég misnoti aðstöðu mína hér á jazzblogginu til að mæla með þessari þáttaröð. Og komi um leið á framfæri þeim skilaboðum, sem gætu nánast verið mælt úr munni sjálfs Saul Goodman, að ef maður misnotar ekki aðstöðu sína, þá er maður að misnota aðstöðu sína.

3 thoughts on “Unsquare Dance

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s