Skandinavískur jazz

Þar kom að því að þetta blogg rataði til Svíþjóðar. En það verður bara stutt stopp; hinn svokallaði skandinavíski jazz hefur aldrei náð neinu tangarhaldi á mér. Með einni undantekningu. Það virkar eitthvað svo fyrirsjáanlegt að upplýsa að undantekningin sé Jan Johansson að mér finnst ég að minnsta kosti þurfa að bæta það upp með því að spila ekki lag af Jazz på svenska. Svo að gjörið svo vel, hér er lagið Kvällar i Moskvas förstäder af plötunni Jazz på ryska.

Hér fylgir svo önnur útgáfa af þessu kynngimagnaða lagi, Maíkvöld í Moskvuborg, í þetta sinn með Kenny Ball and his Jazzmen. Bara ef einhver skyldi vera í þann veginn að fara að blanda sér drykk.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s