Meiri Monk

Skammtur dagsins er fenginn að láni af síðunni Kafli á dag, sem hefur í dag verið haldið úti í nákvæmlega eitt ár. Þar birtust í gær tvær eiturfínar Thelonious Monk upptökur. Á annarri þeirra spilar John Coltrane með Monk, á hinni Johnny Griffin. Líkt og lesa má um í færslu gærdagsins á síðunni Kafli á dag stendur stjórnandi hennar í þeirri meiningu að þessir saxófónleikarar hafi hentað Thelonious Monk betur en Charlie Rouse, sem kom við sögu í síðustu tveimur jazzskömmtum. Það er óhætt að taka undir það.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s