Tríó Agnars Más í Kornhlöðunni

Á ellefu platna listanum hér að neðan er að finna diskinn Láð með tríói Agnars Más Magnússonar, sem auk hans er skipað Valdimar Kolbeini Sigurjónssyni á bassa og Matthíasi MD Hemstock á trommur. Láð kom út árið 2007 og var annar diskur Agnars Más, sem sló með honum „íslenskan tón í djasssköpun sinni“, eins og … Continue reading Tríó Agnars Más í Kornhlöðunni