Á ellefu platna listanum hér að neðan er að finna diskinn Láð með tríói Agnars Más Magnússonar, sem auk hans er skipað Valdimar Kolbeini Sigurjónssyni á bassa og Matthíasi MD Hemstock á trommur. Láð kom út árið 2007 og var annar diskur Agnars Más, sem sló með honum „íslenskan tón í djasssköpun sinni“, eins og … Continue reading Tríó Agnars Más í Kornhlöðunni
Month: February 2020
Þættinum hefur borist bréf
Magga Dóra, vinkona mín og nágranni í Boston og hjarta Reykjavikur (105), hefur skorað á mig að birta 10 plötur á 10 dögum, á Facebook, án orða. Svo að hér koma þær, 11 plötur í einum slurp, á Ráðlögðum jazzskammti. Allt án orða, í samræmi við fyrirmælin.