Magga Dóra, vinkona mín og nágranni í Boston og hjarta Reykjavikur (105), hefur skorað á mig að birta 10 plötur á 10 dögum, á Facebook, án orða. Svo að hér koma þær, 11 plötur í einum slurp, á Ráðlögðum jazzskammti. Allt án orða, í samræmi við fyrirmælin.