Þegar maður er að lesa tilskipun frá Evrópusambandinu og tekur skyndilega eftir því að það hljómar eitthvað í Sennheiser-heyrnartólunum, í boði algóriþma Spotify, sem bókstaflega lætur mann ekki í friði, en maður verður samt að halda áfram að lesa tilskipunina, þá – einmitt þá – er ágætt að eiga svona stað á internetinu eins og Ráðlagðan jazzskammt, þar sem maður getur skilið þetta sem hljómaði í heyrnartólunum eftir og hlakkað til að vitja þess aftur á morgun.