Að loknu ávarpi mínu til þjóðarinnar

Í lok ávarps Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra til þjóðarinnar fyrr í kvöld var leikið lagið Fósturjörð af plötu Einars Scheving, Land míns föður, sem kom út árið 2011. Ég fylgi fordæmi ráðherrans og enda mitt ávarp til þjóðarinnar einnig á lagi eftir Einar Scheving. Að betur athuguðu máli sleppi ég þó ávarpi mínu til þjóðarinnar. En það er engin ástæða til að sleppa laginu.

Lagið sem varð fyrir valinu hjá mér, Líf, fékk Íslensku tónlistarverðlaunin sem jazzlag ársins 2006. Það er að finna á plötunni Atlantshaf með samnefndum kvartett sem samanstendur af Einari Scheving (trommur), Jóel Pálssyni (saxófónn), Agnari Má Magnússyni (píanó) og Gunnlaugi Guðmundssyni (bassi).

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s