Cannonball Adderley – Somethin’ Else

Þessi plata er ein af stórkostlegustu verkum jazzsögunnar. Á henni er valinn maður í hverju rúmi. Art Blakey á trommur, Hank Jones á píanó, Sam Jones á bassa, Miles Davis á trompet og Cannonball Adderley á sax. Miles Davis er hér í hlutverki hliðarmanns, sem var nánast óheyrt og var lítið um. Titillag plötunnar er … Continue reading Cannonball Adderley – Somethin’ Else

Lee Morgan IV

Endurkoma Eftir að hafa endurnýjað samning við Blue Note var fyrsta verk Morgans að ráða tónlistarmenn til verksins. Hann valdi Joe Henderson á tenór sax, Barry Harris á píanó, Bob Cranshaw á kontrabassa og Billy Higgins á trommur. Art Blakey hafði fengið boð um að spila en var upptekinn í verkefnum utanbæjar. Higgins var nýgræðingur … Continue reading Lee Morgan IV