Örstutt ábending til doktorsins

Fyrir nokkrum dögum var ég staddur í Smekkleysu, á efri hæðinni, og hitti Dr. Gunna. Vegna þess að hljómsveitin Mínus var að undirbúa sig fyrir tónleika á neðri hæðinni höfðu nokkrir plötukassar verið færðir upp, úr búðinni niðri á kaffihúsið uppi, og þar var Dr. Gunni að fletta í gegnum einn kassann; hann var að … Continue reading Örstutt ábending til doktorsins

Best menntaði jazzleikari allra tíma

McLean í Keystone Korner in San Francisco, desember 1982 (mynd: Brian McMillen / brianmcmillen@hotmail.com / Wikipedia Commons) Bird Ungi maðurinn sem labbar upp úr neðanjarðarlestinni á Houston Street í New York borg, vel klæddur í blá jakkaföt, í hvítri skyrtu með bindi, er ungur tónlistarmaður að nafni Jackie McLean. Árið er 1949 og Bebop er … Continue reading Best menntaði jazzleikari allra tíma

Plötufrétt – Alpha Mist

Alpha Mist gefur út sína fimmtu sólóplötu, Variables. Samhliða plötunni er 45 mínútna videóverk er gengur alla plötuna og litar hana með einstökum blæbrigðum. Platan er mjög svo í stíl Alpha Mist, mjúkur jazz með flott hljómaflæði. Öll vinnubrögð á plötunni eru til fyrirmyndar, úrval frábærra tónlistarmanna skilar hér meistaraverki Alpha Mist fullkomlega! https://www.youtube.com/watch?v=ZlMqTCa6aro - … Continue reading Plötufrétt – Alpha Mist