Caravan

Hér er öllu átakasæknara tríó en það í síðustu færslu. Duke Ellington, Charles Mingus og Max Roach gerðu plötuna Money Jungle árið 1962, ári eftir að tríó Bill Evans tók upp plöturnar tvær á Village Vanguard. Það er svo rafmögnuð spenna á Money Jungle að sagan um að Charles Mingus hafi pakkað niður bassanum og strunsað út í miðjum tökum getur ekki verið annað en sönn.

– Hrafnhildur

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s