Ruben Gonzalez

Ég var svo heppin að sjá Ruben Gonzalez á ógleymanlegum tónleikum Buena Vista Social Club í Laugardalshöll árið 2001, tveimur árum áður en hann dó. Þá þurfti að styðja hann inn á sviðið og hjálpa honum að koma sér fyrir við píanóið. En um leið og hann byrjaði að spila sýndist manni frekar ástæða til að styðja við píanóið.

One thought on “Ruben Gonzalez

  1. Þetta voru stórkostlegir tónleikar! Og það sem karlinn var sprækur við hljómborðið þó hann héldi sér varla uppi. Og sæi greinilega ekkert alltof vel. Allavega þurfti hljómsveitarstjórinn að slá hann bókstaflega beint fyrir framan nefið á honum. 🙂

    Liked by 1 person

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s