Heiðarlegur jazz

Ég heyrði tengdaföður minn eitt sinn lýsa tiltekinni jazztónlist með þessum orðum og þau hafa margoft skotið upp kollinum síðan, til dæmis þegar ég hlusta á Sonny Clark upptökuna sem hér fylgir. En hvað er heiðarlegur jazz? Ekki dettur mér í hug að reyna að útskýra það. Frekar segi ég eins og Potter Stewart, dómari við Hæstarétt Bandaríkjanna, þegar hann var, í frægu máli árið 1964, kominn með bakið upp við vegg í langri röksemdafærslu og neyddist til að skýra hugtakið “hard-core pornography”. Hann sagði einfaldlega: “I know it when I see it.”

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s