Ef ég væri stödd í Reykjavík, en ekki hér handan Atlantsála, þá held ég að ég gæti auðveldlega fullyrt - án þess að eyða í það sérstaklega mörgum orðum og án þess að fara ítarlega í saumana á öllum þeim fyrirvörum sem ég hef tamið mér að telja upp þegar ég geri plön fram í tímann, … Continue reading Chuck Israels á Íslandi
Month: October 2016
– Gestablogg – Ibrahim Maalouf
Platan er Wind með Ibrahim Maalouf. Hann spilar á svokallaðan kvarttónatrompet, þar sem fjórði takkinn gefur aukna möguleika og austrænni blæ (e. quarter-tone trumpet). Maalouf er frá Líbanon og heyrist það greinilega í tónlistinni hans. Með honum spila helvíti færir hljóðfæraleikarar, t.d. Mark Turner á saxófón og Clarence Penn á trommur. Kveikjan að plötunni var … Continue reading – Gestablogg – Ibrahim Maalouf
Heiðarlegur jazz
Ég heyrði tengdaföður minn eitt sinn lýsa tiltekinni jazztónlist með þessum orðum og þau hafa margoft skotið upp kollinum síðan, til dæmis þegar ég hlusta á Sonny Clark upptökuna sem hér fylgir. En hvað er heiðarlegur jazz? Ekki dettur mér í hug að reyna að útskýra það. Frekar segi ég eins og Potter Stewart, dómari … Continue reading Heiðarlegur jazz