– Gestablogg – Ibrahim Maalouf

Platan er Wind með Ibrahim Maalouf. Hann spilar á svokallaðan kvarttónatrompet, þar sem fjórði takkinn gefur aukna möguleika og austrænni blæ (e. quarter-tone trumpet). Maalouf er frá Líbanon og heyrist það greinilega í tónlistinni hans. Með honum spila helvíti færir hljóðfæraleikarar, t.d. Mark Turner á saxófón og Clarence Penn á trommur. Kveikjan að plötunni var … Continue reading – Gestablogg – Ibrahim Maalouf