Mal Waldron

Þá að Mal Waldron, manni sem stundum er nefndur í sömu andrá og Thelonious Monk. Waldron var fjölhæfur og eftirsóttur píanóleikari í New York á sjötta áratugnum, spilaði meðal annars með Charles Mingus og Billie Holiday og snerti á ýmsum stefnum og stílum. Og heróíni, sem heyrði þó varla til tíðinda meðal jazztónlistarmanna New York borgar á þessum tíma. Upphaflega … Continue reading Mal Waldron