Jimmy Cobb

Í gær lést trommugoðsögnin Jimmy Cobb, 91 árs að aldri. Hann er meðal annars þekktur fyrir að hafa leikið með Miles Davis og félögum á plötunni Kind of Blue og var sá eini sem eftir var á lífi úr þeim hópi.

Í nýlegu sjónvarpsviðtali var Jimmy Cobb spurður hvort hann ætti sér eftirlætislag af Kind of Blue. Látum lagið sem hann nefndi vera skammt dagsins.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s