Konráð Bragason garðyrkjufræðingur á ábendingu dagsins:
Þetta er svona tónlist sem gott er að hlusta á þegar maður er rólegur eða þreyttur, kannski kominn heim eftir langan vinnudag. Þegar maður vill ekki of mikið áreiti. Þegar maður er úti í garði að dunda sér við matjurtabeðin. Þegar maður er svartsýnn en langar að vera bjartsýnn. Þegar maður fær fólk í mat og vill hafa huggulegt í stofunni. Einbeitt hlustun eða annars hugar bakgrunnur.
Öll platan og fleiri á Spotify og Youtube.
Snilld
LikeLike