Best menntaði jazzleikari allra tíma

McLean í Keystone Korner in San Francisco, desember 1982 (mynd: Brian McMillen / brianmcmillen@hotmail.com / Wikipedia Commons) Bird Ungi maðurinn sem labbar upp úr neðanjarðarlestinni á Houston Street í New York borg, vel klæddur í blá jakkaföt, í hvítri skyrtu með bindi, er ungur tónlistarmaður að nafni Jackie McLean. Árið er 1949 og Bebop er … Continue reading Best menntaði jazzleikari allra tíma

Plötufrétt – Alpha Mist

Alpha Mist gefur út sína fimmtu sólóplötu, Variables. Samhliða plötunni er 45 mínútna videóverk er gengur alla plötuna og litar hana með einstökum blæbrigðum. Platan er mjög svo í stíl Alpha Mist, mjúkur jazz með flott hljómaflæði. Öll vinnubrögð á plötunni eru til fyrirmyndar, úrval frábærra tónlistarmanna skilar hér meistaraverki Alpha Mist fullkomlega! https://www.youtube.com/watch?v=ZlMqTCa6aro - … Continue reading Plötufrétt – Alpha Mist

Cannonball Adderley – Somethin’ Else

Þessi plata er ein af stórkostlegustu verkum jazzsögunnar. Á henni er valinn maður í hverju rúmi. Art Blakey á trommur, Hank Jones á píanó, Sam Jones á bassa, Miles Davis á trompet og Cannonball Adderley á sax. Miles Davis er hér í hlutverki hliðarmanns, sem var nánast óheyrt og var lítið um. Titillag plötunnar er … Continue reading Cannonball Adderley – Somethin’ Else

Lee Morgan IV

Endurkoma Eftir að hafa endurnýjað samning við Blue Note var fyrsta verk Morgans að ráða tónlistarmenn til verksins. Hann valdi Joe Henderson á tenór sax, Barry Harris á píanó, Bob Cranshaw á kontrabassa og Billy Higgins á trommur. Art Blakey hafði fengið boð um að spila en var upptekinn í verkefnum utanbæjar. Higgins var nýgræðingur … Continue reading Lee Morgan IV