– Gestablogg – Arthur Blythe: Lenox Avenue Breakdown

Ef ég væri neyddur til að taka saman fimm eða tíu – eða sjö – uppáhalds jazzplötur, þá væri Lenox Avenue Breakdown með Arthur Blythe alveg ábyggilega ein af þeim. (Allt í einu finnst mér þetta svo spennandi verkefni að mér finnst líklegra en ekki að ég muni ráðast í það fyrr en síðar.) Ég … Continue reading – Gestablogg – Arthur Blythe: Lenox Avenue Breakdown

Háttvísi jazzins og lífsins

Það stendur ekki til að ræða hliðstæður jazztónlistar við lífið á þessu bloggi. Enda fer tilvitnunin í Miles Davis í síðustu færslu langleiðina með að afgreiða það mál. Ég má samt til með að benda á þetta fallega samtal meðlima Brubeck kvartettsins í upphafi lagsins Somewhere úr West Side Story, sem kom út árið 1961 á plötunni … Continue reading Háttvísi jazzins og lífsins

Skandinavískur jazz

Þar kom að því að þetta blogg rataði til Svíþjóðar. En það verður bara stutt stopp; hinn svokallaði skandinavíski jazz hefur aldrei náð neinu tangarhaldi á mér. Með einni undantekningu. Það virkar eitthvað svo fyrirsjáanlegt að upplýsa að undantekningin sé Jan Johansson að mér finnst ég að minnsta kosti þurfa að bæta það upp með því að … Continue reading Skandinavískur jazz