Uncategorized
Meiri jólatónlist
Fyrsti í aðventu
Meiri Monk
Skammtur dagsins er fenginn að láni af síðunni Kafli á dag, sem hefur í dag verið haldið úti í nákvæmlega eitt ár. Þar birtust í gær tvær eiturfínar Thelonious Monk upptökur. Á annarri þeirra spilar John Coltrane með Monk, á hinni Johnny Griffin. Líkt og lesa má um í færslu gærdagsins á síðunni Kafli á dag stendur stjórnandi … Continue reading Meiri Monk
Mal Waldron
Þá að Mal Waldron, manni sem stundum er nefndur í sömu andrá og Thelonious Monk. Waldron var fjölhæfur og eftirsóttur píanóleikari í New York á sjötta áratugnum, spilaði meðal annars með Charles Mingus og Billie Holiday og snerti á ýmsum stefnum og stílum. Og heróíni, sem heyrði þó varla til tíðinda meðal jazztónlistarmanna New York borgar á þessum tíma. Upphaflega … Continue reading Mal Waldron
Þagnamaðurinn Þelóníus
Það er ekki nóg með að fólk hafi þurft að horfa upp á siðmenninguna riða til falls síðustu vikur heldur hefur ofan á allt saman orðið bloggfall hér á Ráðlögðum jazzskammti. En nú er þögnin rofin, og það með Thelonious Monk, manni sem hélt því fram að mesti hávaðinn byggi í þögninni og lét engan segja sér … Continue reading Þagnamaðurinn Þelóníus
Chuck Israels á Íslandi
Ef ég væri stödd í Reykjavík, en ekki hér handan Atlantsála, þá held ég að ég gæti auðveldlega fullyrt - án þess að eyða í það sérstaklega mörgum orðum og án þess að fara ítarlega í saumana á öllum þeim fyrirvörum sem ég hef tamið mér að telja upp þegar ég geri plön fram í tímann, … Continue reading Chuck Israels á Íslandi
– Gestablogg – Ibrahim Maalouf
Platan er Wind með Ibrahim Maalouf. Hann spilar á svokallaðan kvarttónatrompet, þar sem fjórði takkinn gefur aukna möguleika og austrænni blæ (e. quarter-tone trumpet). Maalouf er frá Líbanon og heyrist það greinilega í tónlistinni hans. Með honum spila helvíti færir hljóðfæraleikarar, t.d. Mark Turner á saxófón og Clarence Penn á trommur. Kveikjan að plötunni var … Continue reading – Gestablogg – Ibrahim Maalouf
Heiðarlegur jazz
Ég heyrði tengdaföður minn eitt sinn lýsa tiltekinni jazztónlist með þessum orðum og þau hafa margoft skotið upp kollinum síðan, til dæmis þegar ég hlusta á Sonny Clark upptökuna sem hér fylgir. En hvað er heiðarlegur jazz? Ekki dettur mér í hug að reyna að útskýra það. Frekar segi ég eins og Potter Stewart, dómari … Continue reading Heiðarlegur jazz
Ruben Gonzalez
Ég var svo heppin að sjá Ruben Gonzalez á ógleymanlegum tónleikum Buena Vista Social Club í Laugardalshöll árið 2001, tveimur árum áður en hann dó. Þá þurfti að styðja hann inn á sviðið og hjálpa honum að koma sér fyrir við píanóið. En um leið og hann byrjaði að spila sýndist manni frekar ástæða til að … Continue reading Ruben Gonzalez